Um reyklaus.isSpjallSíðan mínPrófStaðreyndirSenda vini

Próf

Próf fyrir reykingamenn

Hérna eru þrjú próf sem geta gefið grófa mynd af ýmsu sem tengist þér sem reykingamanni. Þú getur tekið þau ef þú vilt sjá hvernig þú kemur út. Mikilvægt er að svara spurningunum af heilindum annars eru niðurstöðurnar ekki marktækar.

Hvers konar reykingarmaður ert þú?

Reykir þú til þess að róa þig niður? Reykir þú af gömlum vana eða kannski bara fyrir stemmninguna?

Hvað langar þig mikið til að hætta?

Langar þig í raun til að hætta að reykja? Kannaðu hér hversu sterk löngun þín til þess er.

Hversu sterk er fíknin?
Hversu háð(ur) ertu nikótíninu? Taktu þetta próf.